miðvikudagur, 4. júní 2008

Fan vad jävla bra det skal bli i Hell



4. júní.

Ég er að skrifast á við norræna kollega mína sem ég mun hitta á ráðstefnu í Hell í Noregi í næstu viku. Þetta er bara lítið dæmi um hvað við erum svakalega fyndin:)

Nafnið á þessum bæ er reyndar dregið af orðinu hellir og hefur ekkert með stuðið í neðra að gera.


Lífið í Englandi er alltaf jafn dýrðlegt og Bretarnir stórkostlegir.


Ég átti tíma í dag í litun og plokkun en þegar ég mætti sagði afskapleg kurteis enskur snyrtifræðingur að því miður væri ekki hægt að gera þetta í dag þar sem gleymst hefði að gera á mér ofnæmispróf.

Ég sagði henni að láta bara vaða, kona sem setur í sig þrjá hárliti á einu kvöldi kallar nú ekki allt ömmu sína.

En það var ekki við það komandi. Prufan var gerð og ég á tíma aftur á morgun.


Anna Lilja fór í bankann á meðan til að millifæra af sínum reikningi á Chris, en elskuleg bresk starfsstúlka ráðlagði henni eindregið að taka peninginn út og labba með hann í næstu götu þar sem Chris er með sinn reikning. Hitt væri bæði dýrara og tæki lengri tíma!!!!

Chris getur svo tekið þennan pening út eftir þrjá virka daga. Er þetta ekki dásamlegt?



Á leiðinni heim í strætó las ég á bannskiltið þar sem stendur að harðbannað sé að reykja eða drekka og fólki beri að tala lágt í gemsana sína og hafa græjurnar á eyrunum lágt stilltar. Þá er bannað að vera með fæturna uppi á sætunum og táfýlufætur eru stranglega bannaðir. Mín vegna mætti ganga alla leið með þetta og banna fólki aðgang sem er með ógeðslega vonda ilmvatnslykt sem er að kæfa mann, eða gamla svita- og fúkkalykt.


Ísbílinn kemur líka hér á hverjum degi. Fyrst heyrist "We Are Sailing" með Rod Stewart í bjölluútgáfu og ef það dugir ekki til að æsa upp í fólki íslöngunina er skipt yfir í skoskan mars með trommum og alles og endað á glory, glory hallelúja...

Sá sem ekki verður að fá ís eftir það er eitthvað sljór.

Ég ætla að klikkja út með skordýrasögu sem er dagsönn, en við Anna Lilja eigum það sameiginlegt að vera frekar fóbískar.

Þegar ég var að reykja út í garði í gær, þá síðustu fyrir svefninn, fann ég að eitthvert kvikyndi skreið eftir hálsinum á mér. Ég hristi mig alla en fann þá þúsund litlar lappir færa sig niður á bak. Ég endasentist upp, henti af mér bol og buxum, hristi eins og ég ætti lífið að leysa, og fór svo upp í rúm. En - þegar Anna Lilja kom til að kyssa mig góða nótt varð hún skyndilega kríthvít í framan og hentist út í vegg.

Ég dáist að henni að hafa ekki æpt og vakið barnið því köngulóin sem hljóp í ofboði undir koddann minn var RISA.

Ég svaf ekki mikið þessa nótt, við fundum náttúrlega aldrei köngulóna og ég svaf með brúsa af hárspreyi innan seilingar. Mig hefur klæjað síðan.

Ég hef engar sérstakar myndir að birta en af því Egill Helga er að birta svo flottar myndir af blómum frá Krít ætla ég að herma og birta blómamyndir frá Spáni.
Annars fer útlegðinni að ljúka í bili, ég er samt enn heimilislausa blaðakonan, svo ef einhver þarf að láta passa íbúð, herbergi, bíl, hund eða kött í júlí og ágúst er ég tilvalin:)





3 ummæli:

  1. ÞAKKI TIL GREINA Dr.Chamberc Til að leysa vandamálin sín HANS EMAIL er chamberc564@yahoo.com
    Mitt nafn er Miss Fatima. Ég var giftur eiginmanni mínum í 5 ár. Við bjuggum hamingjusamlega saman fyrir þetta ár og ekki fyrr en hann ferðast til Ástralíu í viðskiptaskrifstofu þar sem hann hitti stelpuna og síðan hatar hann mig og börnin og ástin hennar einn. Svo þegar maðurinn minn kom aftur úr ferðinni sagði hann vildi ekki sjá mig og börnin mín aftur, svo hann sparkaði okkur út úr húsinu og fór til Ástralíu til að sjá aðra konu. svo ég og börnin mín voru svo svekktur og ég var hjá móður mínum og ég myndi ekki meðhöndla vel vegna þess að móðir mín giftist öðrum manni eftir dauða föður míns, þannig að maðurinn sem hún giftist var ekki að meðhöndla hana vel og börnin mín voru svo ruglaðir og ég var að leita að leið til að fá manninn minn heim aftur vegna þess að ég elska og þakka honum mikið, svo einn daginn sem ég var að skoða tölvuna mína sá ég vísbendingu um mann sem Dr.Chamberc hefur hjálp til að fá konuna sína til baka til hans, vitnisburður deilt á internetinu með fullt af ladys líka og ég var hrifinn svo mikið að ég held líka að ég reyni það.
    Í fyrstu var ég hræddur en þegar ég hugsa um hvað börnin mín og ég eru að fara í gegnum þá hef ég samband við Dr.Chamberc ég gerði allt sem hann bað mig um að gera með trú og hann sagði mér að vera rólegur í aðeins 24 klukkustundir sem maðurinn minn ætti að komdu aftur til mín og að mínu besta á óvart fékk ég símtal frá eiginmanni mínum á öðrum degi og spurði eftir börnin og ég hringdi í Dr.Cahmber og sagði að vandamál hans hafi verið leyst sonur minn. svo það er hvernig ég fékk fjölskyldu mína aftur eftir langa streitu að hemla vonda dama, með allri þessari hjálp frá Dr.Chamberc, vil ég að allir á þessu vettvangi taki þátt í mér með því að segja mikið þakka þér Dr.Chamberc og ég Einnig ráðleggingar fyrir einhver í slíkum eða svipuðum vandamálum eða hvers kyns vandamálum ættu einnig að hafa samband við hann í tölvupósti hans er chamberc465@yhaoo.com hann er lausnin á öllum vandamálum og erfiðleikum í lífinu. Þú getur líka látið lækninn vita af þessari farsímanúmeri +23480887777194
    Það er sérhæft í eftirfarandi röð.
    (1) Ef þú vilt þinn fyrrverandi bakvörður.
    (2) ef þú hefur alltaf slæmt drauma.
    (3) Ef þú vilt vera kynnt á skrifstofunni þinni.
    (4) Ef þú vilt konur / menn að keyra eftir þér.
    (5) Ef þú vilt barn.
    (6) Ef þú vilt vera ríkur.
    (7) Ef þú vilt binda manninn þinn / eiginkonu til að vera þín að eilífu.
    (8) Ef þú þarft fjárhagsaðstoð.
    (9) Hvernig þú varst blekkt og vill batna þú misst peninga.
    (10) ef þú vilt hætta skilnaði þínum.
    (11) ef þú vilt skilja frá eiginmanni þínum.
    (12) ef þú vilt fá óskir þínar.
    (13) Meðganga til að hugsa barn
    (14) Gakktu úr skugga um að þú vinnur í vandræðum dómstóla og skilnaður, sama hvaða áfanga
    (15) Hættu hjónabandinu þínu eða sambandi frá að skilja.
    (16) ef þú hefur einhverjar sjúkdómar eins og (H V), (Krabbamein) eða sjúkdómur.
    (17) hvort þú þarft bæn til frelsunar fyrir barnið þitt eða sjálfan þig.
    (18) þú vilt lækna lækninguna vegna sykursýki, lækna fyrir herpes, lækna fyrir HIV og alnæmi, lækna um brjóstakrabbamein og lækna fyrir krabbameini,
    aftur, vertu viss um að hafa samband við hann með tölvupósti hans chamberc564@yhaoo.com hann er lausnin á öllum vandamálum og erfiðleikum í lífinu. Þú getur líka látið lækninn vita af þessari farsímanúmeri +23480887777194

    SvaraEyða
  2. Urgent effective love Spell caster to help you bring back ex lover & save your marriage fast, (drogunsnya@gmail.com) is certainly the best spell caster online and his result is 100% guarantee!..a whole lot of people are still suffering from all manner of issues of life. What is that particular thing that bothers you? Sometimes, the problem is not the problem but the problem is the inability to identify those who have the solution. I'm Chloe Elizabeth From Edinburgh United Kingdom and I like to introduce you to Dr ogunsnya a man who is come to rescue humanity from all issues of life. Ever since the day I had an encounter with him, that was the day my problem got terminated. When wisdom is blinking, it becomes a word for the wise. I would encourage you to relate whatsoever problem you are facing with Dr ogunsnya and be rest assured that with God all things would work together for your good. You can contact Dr ogunsnya via email: (drogunsnya@gmail.com) I congratulate you as you do so, indeed you are the next testifier.you can also call him or add him on Whats-app: +2347064365391

    SvaraEyða
  3. Urgent effective love Spell caster to help you bring back ex lover & save your marriage fast, (drogunsnya@gmail.com) is certainly the best spell caster online and his result is 100% guarantee!..a whole lot of people are still suffering from all manner of issues of life. What is that particular thing that bothers you? Sometimes, the problem is not the problem but the problem is the inability to identify those who have the solution. I'm Chloe Elizabeth From Edinburgh United Kingdom and I like to introduce you to Dr ogunsnya a man who is come to rescue humanity from all issues of life. Ever since the day I had an encounter with him, that was the day my problem got terminated. When wisdom is blinking, it becomes a word for the wise. I would encourage you to relate whatsoever problem you are facing with Dr ogunsnya and be rest assured that with God all things would work together for your good. You can contact Dr ogunsnya via email: (drogunsnya@gmail.com) I congratulate you as you do so, indeed you are the next testifier.you can also call him or add him on Whats-app: +2347064365391

    SvaraEyða